KVENNABLAÐIÐ

Ótrúleg saga rapparans Eminem: Myndband

Rapparinn Marshall Bruce Mathers III er flestum kunnugur undir nafninu Eminem. Ólst hann upp í hjólhýsagarði í slæmu hverfi í Missouri. Móðir hans var „óútreiknanleg“ og setti stundum lyfið Valíum á morgunkornið hans áður en hann fór í skólann. Lenti hann í slæmu einelti og fékk það slæmt höfuðhögg að hann kærði þann sem olli því. Var kærunni vísað frá.
Eminem hefur fyrir löngu skapað sér nafn í hörðum heimi tónlistarinnar. Hér er saga hans:

Auglýsing

 

 

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!