KVENNABLAÐIÐ

Klappstýrur verða oft fyrir kynferðislegri áreitni: Myndband

Eins og flestir vita í kjölfar #metoo herferðarinnar hafa ýmsar starfsstéttir greint frá kynferðislegu ofbeldi og áreitni í sínu starfi. Óhugnanlegt leyndarmál glamúrveraldar klappstýra NFL er nú opinberað með framgöngu og frásögn Bailey Davis, fyrrum klappstýru hjá New Orleans Saints.
Segir hún frá því þegar káfað var á henni og hún áreitt. Segir hún að áfengi með í för auki líkurnar á áreitni. Segir Bailey að hún hafi heyrt nðurlægjandi kynferðislegar athugasemdir oft á sínum tíma í klappstýrubransanum.
Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!