KVENNABLAÐIÐ

Svona hefur Kim Kardashian breyst í gegnum árin: Myndband

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur breyst þónokkuð í gegnum árin, frá árunum 2006 til 2018. Hún átti til að vera með höfuðbönd, breið belti og í sandölum með þykkum botni! Við gerðum það sennilega allar líka. Gaman er að sjá hversu mikið hún hefur breyst í gegnum árin – kíktu á meðfylgjandi myndband:

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!