KVENNABLAÐIÐ

Hvernig er tyggigúmmí búið til? – Myndband

Tyggjó er alltaf jafn vinsælt. Það eru þó ekki allir sem hafa leitt hugann að því hvernig það er framleitt. Það hefst allt með gúmmíbasa sem bætt er við bragði og lit. Með öðrum innihaldsefnum er búið til deig sem minnir á brauðdeig. Blöndunni er svo ýtt í gegnum túbur eins og tannkrem til að úr verði þunnar lengjur. Svo eru þær klipptar niður í lagið sem við þekkjum öll og elskum!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!