KVENNABLAÐIÐ

Af hverju er kryddið saffran svona dýrt? – Myndband

Kryddið saffran er talið eitt það dýrasta í heimi. Að skera það upp þarfnast mikillar líkamlegrar vinnu – að ná blómunum af akrinum í endanlegt horf. Uppskeruferlið, ásamt einstökum ilminum, bragðinu og litnum gerir það einstaklega dýrt. Það er notað í eldhúsum um víða veröld, sem efni og fatalitur og í framtíðinni mun það þjóna sínu hlutverki í læknisfræðilegum tilgangi.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!