KVENNABLAÐIÐ

Hundur án trýnis fær nýtt heimili: Myndband

Þrátt fyrir óvenjulegt útlit hefur Wacku fengið nýtt heimili. Hann er fæddur á Filippseyjum þar sem drukkinn maður skar af honum trýnið með offorsi, segja Liesl Wilhardt sem er nú eigandi Wacku. Hann á ný nýtt heimili langt frá heimalandinu, í Oregonríki í Bandaríkjunum. Liesl á samtökin Luvable Dog Rescue og hefur einnig tekið að sér annan hund, Picasso að nafni sem hefur einnig óvenjulegt útlit.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!