KVENNABLAÐIÐ

Konan sem elskar gulan lit heitast allra: Myndband

Ef einhver litur ætti að færa manni gleði, væri það gulur, ekki satt? Ella London sem búsett er í Los Angeles, Kaliforníuríki, elskar hreinlega gula litinn: „Ef ég get gert eitthvað gult í mínu lífi, mun ég gera það“ segir hún brosandi meðan hún sýnir okkur húsið sitt sem allt er að sjálfsögðu í sólskinslitnum fallega.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!