KVENNABLAÐIÐ

Jennifer Lopez með nýja snyrtivörulínu

Söngkonan Jennifer Lopez ætlar að söðla um og nú er ný snyrtivörulína á leiðinni þann 26. apríl! Pólska snyrtivörufyrirtækið Inglot er heppið að fá drottninguna í samstarf, og það er rökrétt ályktun að fá hana í samstarf þar sem hún ber af konum á fimmtugsaldri.

„JLOxInglot“ verður línan kölluð og samanstendur af brons, gull og húðlituðum vörum: Brúnkupúðrum, kinnalitum, augnskuggum, augnhárum, palletum og vatalitum.

Auglýsing

Þú getur valið sjálf í palletuna og eru möguleikarnir endalausir.

 

Sjáðu hvað JLo hafði að segja um samstarfið:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!