KVENNABLAÐIÐ

Blettatígur fór inn í bíl fólks í dýralífsskoðun: Myndband

Þetta er augnablikið sem fæstir vilja upplifa: Hjón nokkur voru í Tansaníu í Afríku í „safarí“ þegar blettatígur gerðist forvitinn og ákvað að kíkja á þau í bílnum þeirra. Allt náðist á myndband og voru þau með leiðsögumann með sér sem sagði þeim nákvæmlega hvað gera skyldi – m.a. ekki að horfast í augu við dýrið! Þessi óvænti gestur stoppaði við í 10 mínútur og fór svo og gæddi sér á gasellu.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!