KVENNABLAÐIÐ

Stelpuklíka Taylor Swift er ekki til lengur

Söngkonan Taylor Swift sem hefur verið umdeild drottning átaka milli stjarna og málefna átti eitt sinn „klíku“ þar sem flottustu stelpurnar komu saman og voru umsvifamiklar. Margir vildu vera hluti af klíkunni og voru stjörnur á borð við Gigi Hadid, Selenu Gomez og Blake Lively „meðlimir.“ Súpermódelið Karlie Kloss var í klíkunni en ekki lengur, eins og sást í myndbandi Taylor við lagið Look What You Made Me Do. Hvað gerðist samt?

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!