KVENNABLAÐIÐ

Hefur karlmenn sem þræla heima við: Myndband

Dómína (dominatrix) segir frá óvenjulegu lífi sínu, en hún heldur tveimur þrælum sjálfviljugum á heimili sínu sem bíða eftir henni og þjóna á allan þann hátt sem hún ákveður. Dahlia Rain í New Jersey, Bandaríkjunum, deilir heimili með mönnum sem þrífa, elda, kaupa í matinn og fara út með hundinn í skiptum fyrir BDSM kynlíf. Dahlia var áður giftur kennari en varð þreytt á venjulegu lífi. Eftir skilnaðinn ákvað hún að kanna sínar villtu hliðar og fór út í blæti. Þar hitti hún þrælana sína og nú deilir hún þrælunum sínum með kærastanum sínum John, en þeir þjóna honum líka.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!