KVENNABLAÐIÐ

Af hverju er fólk svona heillað af köttum? – Myndband

Kettir og menn eiga sér aldalanga sögu. Oft er fólki skipt í hunda- eða kattafólk, hvort sem því líkar betur. Hvað er það við ketti sem heillar fólk svo óstjórnlega? Ekki þarf annað en skoða internetið og það er eins og menn fái hreinlega ekki nóg af þessum ferfættu ólíkindatólum! Hér er farið yfir hvað það er sem heillar mest við kisurnar okkar:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!