KVENNABLAÐIÐ

Foreldrar athugið: Gúmmíendur geta myglað!

Ef þú hefur alið upp börn veistu hversu mjög þau elska gúmmíendur og aðra plasthluti í baðinu. Varhugavert er þó að leyfa gúmmíhlutum að þorna og blotna á víxl, því þá er mygla vís. Nýleg rannsókn leiðir þetta í ljós og sýnir hún einnig að plastið sem notað er í leikföngin er afar bakteríusækt.

Auglýsing

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!