KVENNABLAÐIÐ

Of gömul til að vera móðir? – Heimildarþáttur

Hver er ástæða þess að konur sem gætu verið langömmur vilji eignast börn? Elsta móðir í heimi, hin sjötuga Rajo Devi frá Delhi á Indlandi var virkilega ánægð þegar hún gat loks nýtt sér nútímatækni að eignast börn eftir að hafa verið gift í 50 ár. Hið sama á við um Sue Tollefesen sem var 58 ára þegar hún varð ófrísk. Læknar héldu í fyrstu að hún væri með krabbamein þegar uppgötvaðist að hún var með barnið. Í Bandaríkjunum á hin 64 ára Janise Wulf þriggja og sex ára börn.

Auglýsing

Í meðfylgjandi heimildarþætti fáið þið að sjá eldri mömmur sem brjóta viðmið samfélagsins hvað varðar börn, aldur og barneignir.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!