KVENNABLAÐIÐ

Christina Aguilera farðalaus framan á Paper

Söngkonan Christina Aguilera eins og þú hefur aldrei séð hana áður! Í nýjasta tölublaði Paper er hún án farða sem fer henni ofboðslega vel. Ljósar krullurnar minna á Marilyn Monroe og hún er meira að segja með freknur sem fáir vissu að hún skartaði. Alicia Keys hefur rokkað farðalausa lúkkið um nokkurt skeið og erum við afskaplega hrifnar af framtakinu!

 

Auglýsing
 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!