KVENNABLAÐIÐ

Björguðu konu sem var föst undir dýnu í sex daga: Myndband

Lögreglumenn voru heppnir að ná að bjarga 89 ára konu sem hafði ekki heyrst frá í nokkra daga. Hin 89 ára Violeta Pilgrim hafði verið heima, umkomulaus undir dýnu og enginn hafði vitjað hennar. Þegar lögregluþjónarnir Whismick Charles og Pablo Gonzalez mættu á staðinn í Miami, Flórídaríki var hún föst undir dýnunni sinni og hafði verið þar í sex daga, að bíða eftir endalokunum.

 

Auglýsing
 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!