KVENNABLAÐIÐ

Hvað mun konunglega brúðkaupið kosta og hver borgar brúsann? – Myndband

Flestir vita af brúðkaupi Harrys Bretaprins og Meghan Markle sem munu ganga í það heilaga í maí á þessu ári. Slíkt konunglegt brúðkaup hlýtur að kosta skildinginn, en engu verður til sparað. Ef þú hefur áhuga á að vita hversu mikið skattgreiðendur í Bretlandi þurfa að láta af hendi rakna og hversu mikið kostar að halda slíkt brúðkaup, kíktu þá á meðfylgjandi myndband!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!