KVENNABLAÐIÐ

Munaðarlaus, fatlaður og lífsglaður drengur sigrar heiminn: Myndband

Þessi sjö ára sýrlenski drengur gefst aldrei upp! Mustafa lenti í alvarlegri sprengingu sem skaðaði hann og lamaði. Faðir hans lét lífið við að bjarga honum og minningarnar um foreldrana eru óðum að hverfa. Samt sem áður er þessi litli lífsglaði drengur staðráðinn að halda áfram og er saga hans til hvatningar um að þrátt fyrir ýmislegt sem við ráðum ekki við er samt hægt að takast á við hlutina með lífsgleði og von.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!