KVENNABLAÐIÐ

Paris Jackson og Cara Delevingne eru afskaplega ástfangnar

Dóttir poppgoðsins sáluga, Michael Jackson, Paris er í skýjunum þessa dagana eftir að hún og fyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne tóku saman. Hittust þær fyrst í maí árið 2017, en eru farnar að sjást reglulega saman og oftar þessa dagana.

Auglýsing

Fóru þær stöllur á veitingastað í West Hollywood um helgina og eins og sjá má á myndunum fór afskaplega vel á með þeim. Voru þær með leikaranum Macaulay Culkin sem er guðfaðir Parisar og kærustunni hans og þær fífluðust og kysstust.

Afi og amma Parisar eru ekki hrifin af sambandinu, en þau eru Vottar Jehóva og finnst samkynhneigð vera synd.

pc

Auglýsing

pc2

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!