KVENNABLAÐIÐ

James Corden segir frá því besta og versta við skemmtanabransann: Myndband

James Corden er einn af þessum stóru í spjallþáttaiðnaðinum og er mikill húmoristi. Hafa seríur hans með „carpool karaoke“ slegið algerlega í gegn, en hann fær þekktustu stjörnur heims til að fara með sér á rúntinn og spjalla og syngja. Í meðfylgjandi myndbandi lætur hann gamminn geisa þegar hann segir frá því besta og versta við skemmtanabransann og gerir grín að sjálfum sér.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!