KVENNABLAÐIÐ

Lekandi hárlitun er það nýjasta: Myndband

Alltaf er verið að finna upp nýjar aðferðir til að lita hár á sem flottastan hátt: Hárgreiðslumeistarinn Taylor Rae hannaði þessa nýju sem felst í að láta hárlitinn leka til að skapa sem mesta hreyfingu. Innblásturinn var fenginn frá aðferðum listamanna að mála málverk. Hver litun er að sjálfsögðu einstök og fer eftir hvernig litnum er rennt á hárið og hvernig honum er greitt í gegn. Hægt er að lita hárið í lögum, fá rétt smá lit eða heillita.

Auglýsing

 

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!