KVENNABLAÐIÐ

Tíska 10. áratugarins er að koma aftur!

Tískan gengur alltaf í hringi, svo mikið er víst. Hver man ekki eftir Uggs skónum? Eða Crocks? Jú, þetta er komið aftur og einnig uppáhald margra kvenna á sínum tíma: Velúrgallarnir sem voru svo hrikalega þægilegir en duttu fljótt úr tísku. Alls konar fatamerki eru að koma aftur sem hafa legið í dvala. Við hlökkum til sumarsins, það verður kósý tíska í gangi!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!