KVENNABLAÐIÐ

Síðasti hvíti nashyrningurinn allur: Myndband

Dauði hvíts nashyrnings af karlkyni markar ákveðin skil: Drapst Sudan í dag og er því tegundin að verða útdauð. Varð hann 45 ára gamall og eru því einungis tvö kvendýr eftir – dóttir hans og barnabarn – á lífi í heiminum. Varðveiting stofnsins er ekki möguleg nema í gegnum tæknifrjóvgun og þykir þetta umhugsunarefni.

Auglýsing

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!