KVENNABLAÐIÐ

Hefur Sabrina loksins fundist eftir að hafa verið týnd í 20 ár? – Myndband

Hefur stúlkubarn sem var tekið úr vöggu sinni sem ungabarn loksins fundist? Fréttir skóku heiminn árið 1997 vegna ungabarnsins Sabrinu. Í dag hafa foreldrar hennar ef til vill fengið þær fréttir sem þeir hafa beðið í nærri tvo áratugi. Tvítug kona hefur haft samband við þau og sagst vera hin týnda Sabrina.

Auglýsing

Þegar Sabrina týndist féll grunur á foreldrana sem lögregluyfirvöldum sýndist „ekki vera í uppnámi.“ Þegar þau biðluðu til barnsræningjanna í sjónvarpi fannst fólki þau vera kaldlynd.

Aisenberg hjónin hafa samt alltaf sagst trúa að Sabrina fyndist á lífi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!