KVENNABLAÐIÐ

97 ára og hefur kennt ballet í meira en 70 ár: Myndband

Þetta er yndislegt! Joyce Harper, 97, hefur verið að kenna mörgum kynslóðum upprennandi ballerína síðan árið 1946. Hún hefur aldrei gifst, en hugsar um lærlingana sem börnin sín. Börnin hafa hjálpað henni að komast yfir slys sem hafði áhrif á hreyfigetu hennar þannig hún notar eiginlega bara hendurnar í kennslu. Sjáðu þetta æðislega myndband!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!