KVENNABLAÐIÐ

Ótrúlega mörg pör skipuleggja kynlíf fram í tímann: Myndband

Hversu oft stundið þið makinn kynlíf? Hversu lengi og oft í viku stundið þið kynlíf? Þessum spurningum svöruðu fjölmargir Bandaríkjamenn í nýlegri rannsókn og komu svörin nokkuð á óvart. Svo virðist sem hið „venjulega“ par stundi kynlíf í 69 mínútur í hverri viku og um 108 sinnum á ári!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!