KVENNABLAÐIÐ

Vorfagnaður stúdenta í Bandaríkjunum getur verið hættulegur: Myndband

Vorfagnaður eða „Spring Break“ er árlegur fagnaður stúdenta í Bandaríkjunum með tilheyrandi drykkju, handtökum og villimannslegri hegðun. Á South Padre Island, Texasríki, er allt á fullu og tók fréttamaður Inside Edition viðtal við nokkrar stúlkur varðandi öryggi þeirra. Þær segja: „Við tökum ekki við neinum drykkjum frá strákum.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!