KVENNABLAÐIÐ

Fer með hundinn sinn í fallhlífarstökk: Myndband

Chase Reinford segir að hundurinn hans, Paco, sé adrenalínfíkill eins og eigandinn. Hefur hann þjálfað Paco í að fara með honum í fjallhlífarstökk og sýnist ekki annað en hundurinn sé bara ánægður. Chase sem er 24 ára bjargaði Paco sem er Chihuahua blanda þegar hann var næstum búinn að keyra yfir hann. Síðan þá hafa þeir verið bestu vinir og gera allt saman….meira að segja fallhlífarstökk!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!