KVENNABLAÐIÐ

18 tvíburar hittast með páskakanínunni: Myndband

18 x 2 = 36! Nú nálgast páskarnir og stór hópur tvíbura fékk forskot á sæluna og hitti páskakanínuna. Þeir eru hluti af tvíburahópi í Chicago sem hittist reglulega og gerir eitthvað skemmtilegt saman með fjölskyldum sínum. Mömmurnar mættu með safa og nesti og sýndu mikla þolinmæði. Erfitt var að ná öllum hópnum í myndatöku, en það tókst næstum að lokum!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!