KVENNABLAÐIÐ

Furðuleg barnanöfn stjarnanna

Svo virðist sem stjörnurnar í Bandaríkjunum geti nánast látið börn sín heita hvað sem er. Engin Mannanafnanefnd starfandi þar, heldur má skíra börn sín það sem þeim dettur í hug. Sem dæmi má nefna Blue Ivy, Saint, North, Stormi, Apple og nú nýjast Chicago, sem er dóttir þeirra Kim Kardashian og Kanye West. Þetta eru þó ekki einu óvenjulegu nöfnin eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!