KVENNABLAÐIÐ

10 ára förðunarsnillingur sem farðar á London Fashion Week!

Natthanan er einungis 10 ára gömul en hefur skapað sér nafn sem ótrúlega snjall förðunarsnillingur. Hún er frá Tælandi, en fór alla leið til London til að vinna á London Fashion Week 2018. Flott stelpa!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!