KVENNABLAÐIÐ

Tvær konur, einn karlmaður og fimmta barnið á leiðinni: Myndband

Óvenjuleg fjölskylda: Sullivan-Kings fjölskyldan er stærri en venjulegar fjölskyldur. Tvær mömmur og einn pabbi, Buddy, 33, Rose, 33 og Lauren, 34, deila risastóru rúmi í San Diego, Kaliforníuríki og eiga þau fjóra stráka. Eitt barn er á leiðinni og eru þau öll afar spennt því nú er von á stúlku.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!