KVENNABLAÐIÐ

Hin endalausa sundlaug: Myndband

Þetta er dálítið magnað…eins og hlaupabretti nema hvað þú syndir. Þú syndir á móti straumnum og kemst ekkert áfram. Hægt er að stilla strauminn frá léttum yfir í harðan og þannig æfir þú marga, ef ekki flesta vöðva líkamans!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!