KVENNABLAÐIÐ

Móðir býr til kökur af dætrum sínum í raunstærð! – Myndband

Snillingur í kökugerð! Lara Mason kann svo sannarlega að baka. Hún bjó til nákvæma eftirlíkingu af tvíburunum sínum til að fagna ársafmæli þeirra og tókst það svona rosalega vel! Það tók hana heila 120 KLUKKUTÍMA að búa til kökurnar! Er Lara þó enginn nýgræðingur í bakstrinum heldur hefur búið til raunverulegar kökur frá árinu 2013 og búið til ætar kökur eins og af Kim Kardashian, Ed Sheeran og öðrum stjörnum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!