KVENNABLAÐIÐ

Húsið úr KUWTK er til sölu!

Núna getur þú lifað eins og Kardashian! Ef þú hefur fylgst með raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians í einhvern tíma eins og milljónir aðrar hefur þú sennilega séð skotið þar sem húsið þeirra er sýnt í byrjun. Þrátt fyrir að fjölskyldan hafi ekki búið þar í alvöru er það samt óneitanlega hluti af sögunni.

Auglýsing

Að sjálfsögðu kostar villan sitt – 7,895,000 dollara! Sjö svefnherbergi og níu baðherbergi – nóg pláss fyrir allar fjölskyldur jafn stórar og Kardashian fjölskyldan.

Í húsinu er bíósalur, vínkjallari, gosbrunnar og allt tilheyrandi eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!