KVENNABLAÐIÐ

Barbra Streisand lét klóna hundana sína

Söngkonan Barbra Streisand upplýsti á dögunum að tveir hundanna hennar, Miss Violet og Miss Scarlet eru í raun klón hundsins hennar Samönthu sem féll frá í fyrra. Hefur þetta vakið upp umtal um klónun gæludýra. PETA samtökin segja: „Við finnum til með Barbra að hafa misst elskaðan hund sinn. Við hefðum hinsvegar talað hana af klónun.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!