KVENNABLAÐIÐ

Svona eru naglalökk búin til og prófuð: Myndband

Naglalakk er ekkert venjulegt lakk. Það þarf að fara í gegnum ýmsar prófanir til að ákvarða hvort það sé öruggt að nota fyrir manneskjur, að sjálfsögðu og það má ekki vera eitthvert drasl. Meðfylgjandi myndband sýnir hvernig naglalökk eru búin til og að hverju þarf að huga…

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!