KVENNABLAÐIÐ

Gwen Stefani og Blake Shelton klæða sig upp fyrir afmæli – Myndband

The Voice dómararnir og elskendurnir Blake Shelton og Gwen Stefani hikuðu ekki við að leggja sig fram við að gera yngsta son Gwen Appollo  sem hún á með Gavin Rossdale, glaðan dag. Appollo varð fjögurra ára og klæddi móðir hans sig upp sem Daphne úr Scooby Doo á meðan Blake var sjálfur Shaggy. Skemmtilegt afmæli, ekki satt?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!