KVENNABLAÐIÐ

Fyrrum fangi hittir aftur hundinn sem hann ól upp í fangelsi: Myndband

Malcolm Alexander eyddi nær 40 árum bak við lás og slá fyrir glæp sem hann framdi ekki í Louisiana. Fyrir skömmu voru honum gefnar upp sakir og sameinaðist hann fjölskyldu sinni að nýju. Næsta dag fékk hann að hitta hvolp sem hann hafði alið upp í fangelsinu í níu mánuði og urðu það miklir fagnaðarfundir eins og gefur að skilja!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!