KVENNABLAÐIÐ

Svona eru pylsur búnar til! – Myndband

Flestir hafa bragðað pylsur og þykja hinar íslensku sérlega gómsætar, með klassískri tómatsósu, sinnepi, remúlaði og steiktum og/eða hráum lauk. Hvernig eru þær gerðar þó? Athyglisvert myndband um það sem margir láta ofan í sig án þess að hugsa um hvað er í því.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!