KVENNABLAÐIÐ

Morðgáta: Ég kom upp um morðingja bestu vinkonu minnar – Myndband

Venjuleg kona gerðist einkaspæjari eftir að vinkona hennar til 26 ára úr menntaskóla var myrt.  Sheila Wysocki, 55, sem býr í Tennessee varð vinkona Angela Samota eða “Angie” í Dallas, Texas árið 1982. Þrátt fyrir að vera mjög ólíkar voru þær óaðskiljanlegar. Líf Sheilu breyttist þó svo  um munar þegar Angelu var nauðgað og hún myrt á heimili sínu.

Auglýsing

Rannsókn málsins var fljótlega hætt en árið 2004 fékk Sheila vitrun sem leiddi hana að því að leysa mál vinkonu sinnar.

Árið 2006 bar þetta árangur og málið var opnað að nýju. Málsskjöl leiddu til þess að Donald Andrew Bess, dæmdur nauðgari, sem afplánaði lífstíðardóm í Huntsville Prison í Texas var sekur.

Árið 2010 var hann dæmdur fyrir að hafa nauðgað og myrt Angie. Sheila hefur hjálpað mörgum fjölskyldum að ganga í gegnum slikt hið sama sem virðist í raun óhugsandi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!