KVENNABLAÐIÐ

Meghan Markle þykir ótrúlega lík Díönu heitinni

Unnusta Harrys Bretaprins, kanadíska leikkonan Meghan Markle, býr yfir eiginleikum sem þykja minna mjög á Díönu prinsessu. Hinar stífu reglur sem gilda um Vilhjálm, brúður Harrys, og eiginkonu hans Kate Middleton eiga ekki við um Harry. Meghan fær því frjálsari hendur og er hún að nýta sér það – hún faðmar fólk á götum úti og nær þannig betur til almennings, hún gefur jafnvel eiginhandaráritanir!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!