KVENNABLAÐIÐ

Khloe Kardashian er komin 31 viku á leið! – Myndir

Khloe Kardashian gengur nú með sitt fyrsta barn með kærastanum Tristan Thompson. Er hún gengin 31 viku og líður afskaplega vel. Þess til sönnunar deilir hún myndum á Instagram af miklum móð, og aðdáendur eru glaðir!

Búist er við að Khloe muni eignast barnið um 40 vikur, en það er meðgöngutími kvenna….þýðir það að hún muni eignast barnið í lok apríl. Khloe slær ekkert af glamúrnum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Auglýsing

khl tri

Khloe og Tristan

Auglýsing

Khloe hefur verið með prógramm sem hún kallar The Revenge Body og mun væntanlega halda áfram með það að lokinni meðgöngu. Fjölsky,dan á sér sögu af erfiðum meðgöngu, en Khloe finnur fyrir grindargliðnun.

kkkarddd

Hálfsystir hennar, Kim Kardashian, hefur átt erfitt með að ganga með börn enda kom þriðja barnið í heiminn með hjálp staðgöngumóður. Kim átti við háan blóðþrýsting á meðgöngu þegar hún gekk með North, og þegar hún gekk með Saint var vandi með æðarnar en þær uxu of djúpt inn í legvegginn.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!