KVENNABLAÐIÐ

Hvað er að vera karlmannlegur og kvenlegur?

Thesaurus.com hefur sagst ætla að skilgreina „kvenlegt“ upp á nýtt eftir að margar konur sendu inn kvartanir vegna þeirra „hlægilegu“ skilgreininga á orðinu.  Kaya Day var svo vonsvikin að hún var ein þeirra sem sendi inn kvörtun. Hún er að reyna að fá mismunandi orð inn í tungumálið svo hægt sé að ná áttum í kynjafrumskóginum sem ríkir í dag.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!