KVENNABLAÐIÐ

Á yfir 300 Barbiedúkkur og reynir sjálf að breytast í eina slíka: Myndband

Hún kallar sig „tékknesku Barbie“ og elskar að vekja athygli. Gabriela Jirackova var einungis 16 ára gömul þegar hún fór að auka við daglega fegurðarrútínu sína og fékk sér hárlengingar, gerviaugnhár, lýtaaðgerðir og varanlega förðun. Í dag er hún 18 ára og býr í Prag í Tékklandi. Hún á yfir 300 Barbiedúkkur og eru þær fyrirmyndin hennar. Gabriela eyðir um sem samsvarar 150.000 ISK í útlitið. Hún eyddi nýlega um hálfri milljón í að stækka brjóst sín úr C skálum í G skálar. Gabriela er ekki hætt, nú vill hún fara í rassaðgerð, fjarlægja rifbein og fá sér jafnvel stærri brjóst til að „fullkomna lúkkið.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!