KVENNABLAÐIÐ

Snyrtistofa bak við lás og slá: Myndband

Fangar í kvennafangelsi undirbúa sig fyrir framtíðina með aðstoð hvetjandi snyrtifræðikennara sem kennir þeim að verða góðar í bransanum.  Elsa Lumsden rekur snyrtifræðikúrs í kvennafangelsinu Central California Women’s Facility (CCWF) í Kaliforníuríki, Bandaríkjunum. Hjálpar hún þeim að fá gráðu til að þær eigi betri möguleika á að finna atvinnu þegar þær koma út. Margir nemendur Elsu fara í fulla vinnu og meira að segja ein stofnaði sitt eigið fyrirtæki eftir að hafa kvatt CCWF.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!