KVENNABLAÐIÐ

Lúxushótel fyrir hunda: Myndband

Ár hundsins hófst í gær í Kína. Kína hefur oft verið gagnrýnt fyrir meðferð á dýrum, en gæludýraiðnaðurinn er með allra blómlegasta móti og verður sennilega sá stærsti í heimi þegar fram líða stundir.

BBC heimsótti fimm stjörnu hundahótel sem býður upp á bíó, sundlaugar og lúxusherbergi fyrir fjórfættu bestu vinina.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!