KVENNABLAÐIÐ

10 stjörnur sem hafa átt í erfiðleikum með vigtina: Myndband

Að grennast og fitna á víxl er ekki bundið eingöngu við venjulegt fólk, stjörnurnar með allt sitt fé og úrræði eiga líka í erfiðleikum með að halda jafnvægi. Oprah Winfrey hefur oft átt í þessari baráttu og hefur tjáð sig um hana mjög opinskátt. Hverjar fleiri hafa átt í sömu erfiðleikum?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!