KVENNABLAÐIÐ

Fórnarlömb skotárásinnar í Flórída

Yfirvöld í Flórídaríki hafa nú gefið út hver hin 17 fórnarlömb eru, en fjöldamorð átti sér stað í Marjory Stoneman Douglas menntaskólanum í Parkland. Á meðal þeirra sem létust var fótboltaþjálfari sem skýldi nemendum gegn skothríðinni, systir drengs sem lifði árásina af, landafræðikennari, sundkappi og fleiri.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!