KVENNABLAÐIÐ

Dularfull mannshvörf: 10 mál sem ekki hafa verið útskýrð

Það virðist ótrúlegt…að manneskja geti hreinlega horfið af yfirborði jarðar eins og einhver hafi gleypt hana. Slíkt gerist þó nú á tímum. Meira að segja á Íslandi. Fólk hverfur og stundum fær málið mikla athygli í fjölmiðlum og svo líka bara alls ekki. Hér eru 10 mál sem hafa dúkkað upp á síðastliðnum áratugum og hafa ekki fengið neina „lokun“ og vísbendingarnar eru vægast sagt dularfullar…

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!